Rakel Pálsdóttir gefur út jólalag

Skaga- og söngkonan Rakel Pálsdóttir er um þessar mundir að senda frá sér nýtt jólalag. Lagið heitir Jólaveröld vaknar og er eftir Gunnar Inga Guðmundsson og Nínu Richter. Lagið kom út á mánudaginn á Spotify og öllum þessum helstu streymisveitum. Blaðamaður Skessuhorns sló á þráðinn til Rakelar og spurði hana út í lagið. Um Gunnar…


Skráðu þig í áskrift til að lesa meira