
Ferðafélag Borgarfjarðarhéraðs ætlar að gangast fyrir stuttum gönguferðum í héraði, daglega, vikuna 7. til 12. febrúar (mánudag til laugardags). „Nú er lag að hrista af sér slenið og ná úr sér stirðleikanum eftir sóttkvíar og sófakúr,“ segir í tilkynningu frá félaginu. Dagskrá Þorragönguviku verður þessi: febrúar, mánudagur, kl. 17.00: Borgarneshringur. – Mæting við Íþróttamistöðina í…Lesa meira