Veröld

Veröld – Safn

true

Ferðafélag Borgarfjarðarhéraðs gengst fyrir Þorragönguviku

Ferðafélag Borgarfjarðarhéraðs ætlar að gangast fyrir stuttum gönguferðum í héraði, daglega, vikuna 7. til 12. febrúar (mánudag til laugardags). „Nú er lag að hrista af sér slenið og ná úr sér stirðleikanum eftir sóttkvíar og sófakúr,“ segir í tilkynningu frá félaginu. Dagskrá Þorragönguviku verður þessi: febrúar, mánudagur, kl. 17.00: Borgarneshringur. – Mæting við Íþróttamistöðina í…Lesa meira

true

Helsti galli hvað ég er löt í eldhúsinu

Íþróttamaður vikunnar er nýlegur fastur liður í Skessuhorni. Þar eru lagðar fyrir tíu spurningar til íþróttamanna úr alls konar íþróttum á öllum aldri á Vesturlandi. Íþróttamaður vikunnar að þessu sinni er körfuknattleikskonan Rebekka Rán frá Stykkishólmi. Nafn: Rebekka Rán Karlsdóttir Fjölskylduhagir? Í sambúð. Hver eru þín helstu áhugamál? Mín helstu áhugamál eru íþróttir, hreyfing, heilsa…Lesa meira

true

Viltu gifta þig 22.2.22?

Garða- og Saurbæjarprestakall ætlar í febrúar að bjóða upp á svokölluð „drop in“ brúðkaup í Akraneskirkju, nánar tiltekið þriðjudaginn 22. febrúar 2022. „Eruð þið búin að stefna að brúðkaupi, en aldrei orðið af því, kannski út af covid eða bara einhverju allt öðru? Þann 22.02.2022 verður boðið upp á drop in brúðkaup í Akraneskirkju, einföld…Lesa meira

true

Niðurröðun í Lengjubikarnum 2022 staðfest

Mótanefnd KSÍ hefur staðfest niðurröðun leikja í Lengjubikarnum árið 2022. Lengjubikarinn hefur síðustu ár fest sig í sessi sem helsta undirbúningsmót liða fyrir Íslandsmótið í knattspyrnu. Skessuhorn tekur hér saman það helsta um liðin af Vesturlandi. Skagamenn leika í A-deild karla og eru með Breiðabliki, Fjölni, KV, Stjörnunni og Þór Akureyri í riðli 2. Fyrsti…Lesa meira

true

Þrjú hross stukku til fjalla

Líklega hefur það verið á gamlárskvöld sem styggð komst að þremur hrossum af 23 í stóði í umsjón Einars Ólafssonar hrossabónda í Söðulsholti í Eyja- og Miklaholtshreppi. „Ég taldi í hópnum í lok árs og þá voru hrossin öll. Fljótlega á nýju ári kom í ljós að þrjú vantaði í hópinn og hófum við strax…Lesa meira

true

Sauðfjárbændur uggandi vegna áburðarverðshækkana

Árið 2021 fluttu 24 fyrirtæki inn tæp 58 þúsund tonn af áburði og jarðvegsbætandi efnum, alls 368 tegundir. Innlendir framleiðendur eru 16 á skrá en það eru fyrirtæki sem framleiða áburð eða jarðvegsbætandi efni hér á landi. Áburðarfyrirtæki sem voru með skráða starfsemi á árinu eru því 40. Þetta kemur fram í samantekt Matvælastofnunar. Langmestur…Lesa meira

true

Landnámssetur Íslands er þátttakandi í Veganúar

Landnámssetur Íslands í Borgarnesi hefur ákveðið að taka virkan þátt í Veganúar sem Samtök grænkera á Íslandi hafa staðið fyrir síðan 2016 og er þetta því í sjöunda sinn sem áskorunin fer fram. Í janúar ár hvert máta hundruðir þúsunda einstaklinga og fyrirtækja um allan heim sig við vegan lífstílinn. Vegan eða veganismi er lífsháttur…Lesa meira

true

Jóhann Lind Ringsted giftir Japani í hjáverkum

Borgnesingurinn Jóhann Lind Ringsted hefur búið í landi hinna rísandi sólar, Japan, í ein tíu ár. Hann býr þar ásamt eiginkonu sinni Ayaka og dótturinni Hönnu í hafnarborginni Sendai í norðurhluta Japan og starfar þar sem kennari. Kennarastarfið er þó ekki að eina sem hann sinnir en hann nýtir helgarnar til þess meðal annars að…Lesa meira

true

Hefur skoðað hátt í fjögur þúsund jarðir

Fáir, ef nokkrir, hafa jafn mikla þekkingu á jörðum á Íslandi og Magnús Leópoldsson löggiltur fasteignasali. Meðfram almennri sölu fasteigna í fyrirtæki sínu, Fasteignamiðstöðinni, hefur hann sérhæft sig í jarðasölu og skoðað meirihluta bújarða á landinu. Við það nýtur hann þekkingar sinnar og reynslu en hann var áður bóndi í Kjós og er nú með…Lesa meira

true

Geðrækt er lykillinn að góðri geðheilsu

G-vítamín dagatalið fyrir þorrann er komið í sölu hjá Geðhjálp en í því eru 30 skammtar af G-vítamíni fyrir alla. „Í dagatalinu eru lítil og einföld geðræktandi ráð sem hjálpar fólki að bæta geðheilsu sína. Við þurfum öll að glíma við eitthvað í gegnum lífið og stundum blæs hressilega á móti. En ef maður stundar…Lesa meira