Fjölskyldan heima í stofu. Hannes S Jónsson og Bergþóra Sigurjónsdóttir ásamt þeim Jóni Gauti og Guðlaugu Gyðu. Ljósm. mm.

Fjölskylda hefur fengið sterk viðbrögð eftir hreinskipta færslu um einelti

Samfélagið þarf að viðurkenna vandamálið svo hægt sé að bregðast við Á alþjóðlegum degi gegn einelti, 8. nóvember síðastliðinn, voru ýmsir sem drápu niður penna og skrifuðu um það alþjóðlega vandamál, og þar af leiðandi einnig þjóðfélagsmein, sem einelti er. Grípum fyrst niður í skilgreiningu á hvað einelti er. Á Vísindavefnum segir m.a: Einelti er…


Skráðu þig í áskrift til að lesa meira