Á tökustað inni í húsinu.

Tóku upp stuttmynd í yfirgefnu húsi

Nokkrir nemendur í kvikmyndatækni í Tækniskólanum í Reykjavík unnu tvo daga í síðustu viku við tökur á stuttmynd sem tekin er upp í yfirgefnu húsi á Akranesi. Húsið umrædda er við Vesturgötu 74, heitir Bjarg en ekki hefur verið búið í húsinu í um 20 ár. Að sögn Þórhildar Kristínar, sem er leikstjóri stuttmyndarinnar og…


Skráðu þig í áskrift til að lesa meira