Svavar Garðarsson við minningarstein um skriðuna og sumarblóm. Ljósm. Austurglugginn.

Dalamaður gróðursetti blóm í skriðufarið á Seyðisfirði

Sumarblóm lífga nú upp á farveginn sem stóra skriðan ruddi á Seyðisfirði í desember. Blómaunnandi úr Búðardal gerði sér ferð austur í síðustu viku til að gróðursetja í skriðufarið. Hann segir magnað að sjá hvernig skriðan hefur breyst síðustu mánuði. Í frétt Austurgluggans, héraðsfréttablaðs á Austurlandi segir: „Það var Svavar Garðarsson úr Búðardal sem kom…


Skráðu þig í áskrift til að lesa meira