„Okkar markmið og sýn er að Flóahverfið á Akranesi verði öðrum til fyrirmyndar hvað varðar skipulags- og umhverfismál.“

Vistvænir iðngarðar rísa í Flóahverfi á Akranesi

Akraneskaupstaður tilkynnti nýverið að skrifað hefði verið undir samstarfs- og markaðssamning við fyrirtækið Merkjaklöpp ehf. um samstarf við atvinnuuppbyggingu í Flóahverfi á Akranesi. Samningurinn markar upphaf að stóru og metnaðarfullu verkefni við atvinnuuppbyggingu á Akranesi og felur einkum í sér samstarf milli þessara aðila um að veita fyrirtækjum brautargengi að vistvænum iðngörðum á Akranesi og…


Skráðu þig í áskrift til að lesa meira