Kirkjan er frábær umgjörð utan um tónleika og studdi vel við allan tilfinningaskalann sem gestir upplifðu.

Stormur í Hjarðarholtskirkju

Í gærkvöldi voru tónleikar haldnir í Hjarðarholtskirkju í Dölum. Tvær ungar konur; Ásta Soffía Þorgeirsdóttir og Kristina Farstad Bjordal, sem kalla sig Storm Duo, spiluðu þar snilldarlega á harmonikkur. Þær eru að klára tónleikaferðalag um Ísland, sem er hluti af enn stærra ferðalagi, sem hófst í norður Noregi og endar í suðurhluta Noregs nú í…


Skráðu þig í áskrift til að lesa meira