
Lið Gróttu sótti Víking í Ólafsvík heim á laugardaginn í leik í 2. deild karla í knattspyrnu. Grótta náði forystu á 21. mínútu með marki Valdimars Daða Sævarssonar. Forysta Gróttu jókst á 50. mínútu þegar Björgvin Brimi Andrésson bætti öðru marki liðsins við. Luis Alberto Ocerin og Kwame Quee náðu að tryggja Víkingi eitt stig…Lesa meira