Íþróttir
Bóndaganga. Þarna er hlaupið með 180 kg. Ljósmyndir: af

Tóku á honum stóra sínum í Fjallkonunni

Kraftakeppnin Fjallkonan, þar sem konur eru þátttakendur, fór fram fram um helgina á tveimur stöðum á Snæfellsnesi; Snæfellsbæ á laugardaginn og í Stykkishólmi í gær. Keppnin var fyrst haldin á síðasta ári þar sem margar af sterkustu konum landsins tóku á honum stóra sínum. Meðfylgjandi myndir voru teknar í Ólafsvík á laugardaginn.

Tóku á honum stóra sínum í Fjallkonunni - Skessuhorn