
EuroBasket, eða EM í körfuknattleik karla 2025, fer fram í haust og munu íslensku strákarnir spila í Katowice í Póllandi. „EuroBasket bikarinn er nú á ferð um Evrópu í „trophy tour“ og stoppar hjá átta þjóðum af þeim 24 sem komast á mótið. Það verður í þeim fjórum þjóðum þar sem lokakeppnin fer fram ásamt…Lesa meira