Íþróttir
Skagamenn sækja að marki vestra. Ljósm. BerndsenPhoto

Baráttusigur ÍA í fyrsta leik undir stjórn Lárusar Orra

Lið Skagamanna gerði góða ferð á Ísafjörð í gær þar sem liðið mætti heimamönnum í Vestra. Fyrir leikinn má segja að liðin hafi í raun haft sætaskipti miðað við spár spekinga við upphaf móts. Lið Vestra í efri helmingi deildarinnar en lið ÍA sat á botninum. Leikurinn var fyrsti leikur ÍA undir stjórn nýráðins þjálfara liðsins Lárusar Orra Sigurðssonar.

Baráttusigur ÍA í fyrsta leik undir stjórn Lárusar Orra - Skessuhorn