Íþróttir
Stolt sundfólk með viðurkenningu fyrir 2. sætið í liðakeppni SSÍ. Ljósm. SA

Sundfélag Akraness í öðru sæti í liðakeppni SSÍ

Um helgina fór fram Sumarmeistaramót Sundsambands Íslands í Hafnarfirði, sem jafnframt markar lok sundtímabilsins. Sundfélag Akraness átti frábært mót og hafnaði í öðru sæti í stigakeppni 16 ára og eldri. Á mótinu var einnig keppt í svokölluðu SKINS-sundi í 50 metra greinum. Þar keppa átta hröðustu sundmenn úr undanrásum í röð útsláttarumferða. Fyrst fara fjórir áfram, svo tveir sem mætast í lokasundi. ÍA átti fjölmarga keppendur sem stóðu sig einstaklega vel í þessu spennandi keppnisfyrirkomulagi. Þeirra á meðal:

Sundfélag Akraness í öðru sæti í liðakeppni SSÍ - Skessuhorn