Íþróttir

Einar Margeir Ágústsson í áttunda sæti á EM

Einar Margeir Ágústsson, sundmaður úr Sundfélagi Akraness, var einn af sex keppendum sem kepptu fyrir hönd Íslands á Evrópumeistaramótinu í 23 ára og yngri flokki, sem fram fór í Slóvakíu. Mótið var afar sterkt, með yfir 360 þátttakendum frá öllum hornum Evrópu.

Einar Margeir Ágústsson í áttunda sæti á EM - Skessuhorn