
Brynjar Kristmundsson hefur ákveðið að hætta sem þjálfari Víkings Ólafsvík í haust þegar þessu keppnistímabili lýkur. Brynjar er að flytja af svæðinu og óskaði eftir því að fá að hætta. Hann er á sínu þriðja tímabili sem aðalþjálfari en hafði áður verið aðstoðarþjálfari í þrjú tímabil. „Við þökkum Brynjari fyrir góð störf fram til þessa…Lesa meira