
Siguroddur tekur Tign frá Hrauni til kostana. Ljósm. iss
Úrslit á íþróttamóti Borgfirðings
Íþróttamót hestamannafélagsins Borgfirðings fór fram um helgina í Borgarnesi. Skráning var góð og veðrið og stemningin sömuleiði. Öll forkeppni var riðin á laugardeginum og úrslit á sunnudeginum. Hér að neðan eru helstu úrslit í öllum greinum.