Íþróttir
Svipmynd úr leiknum, hér er Haukur Andri Haraldsson í sókn. Ljósm. gbh

Skagamenn áfram í botnsæti

Leikmönnum ÍA tókst ekki að koma liðinu úr botnsæti Bestu deildarinnar í gærkvöldi þegar lið ÍA og ÍBV mættust á Akranesi. Væntingar heimamanna voru að vonum talsverðar eftir góðan sigur á liði Íslandsmeistara Breiðabliks í síðustu umferð.

Skagamenn áfram í botnsæti - Skessuhorn