
Svipmynd úr leik Víkings og Kormáks/Hvatar á laugardaginn í Ólafsvík. Ljósm. af
Döpur helgi hjá Vesturlandsliðunum í 2. deild
Vesturlandsliðin í annarri deild knattspyrnunnar sóttu ekki stig í greipar andstæðinga sinna um liðna helgi. Víkingur Ólafsvík og Kormákur/Hvöt mættust í Ólafsvík og leiknum lauk með sigri gestanna sem skoruðu eitt mark en heimamenn ekkert.