
Svipmyndir úr leiknum tók Guðmundur Bjarki Halldórsson
Stórt tap ÍA gegn HK í Höllinni
Lið ÍA og HK áttust við í sjöttu umferð Lengjudeildar kvenna í knattspyrnu í Akraneshöllinni í gærkvöldi. Liðin hafa átt misjöfnu gengi að fagna í sumar. HK er við toppinn en lið ÍA í neðri hluta deildarinnar.