
Lokaumferð fyrri hluta Bestu deildar karla í knattspyrnu lýkur í dag þegar tveir leikir verða spilaðir. Breiðablik tekur á móti ÍBV en á Akranesvelli tekur ÍA á móti Aftureldingu klukkan 16:45. Liðin sitja á botni deildarinnar; Afturelding með 21 stig og ÍA með 19. Með sigri heimamanna verða liðin því jöfn að stigum fyrir síðari…Lesa meira








