Íþróttir
Lið ÍA á góðri stund fyrr í sumar. Ljósm: Jón Gautur

Súrt tap gegn KR

Lið ÍA í Lengjudeild kvenna í knattspyrnu lék sinn síðasta leik í deildinni í ár í gær í Akraneshöllinni. Það var lið KR sem kom í heimsókn. Skemmst er frá því að segja að tímabilið hefði getað endað á betri hátt hjá liði ÍA.