Íþróttir

true

Tomasz Luba ráðinn þjálfari Víkings Ólafsvík

Tomasz Luba tekur til þjálfun knattspyrnuliðs Víkings Ólafsvík að loknu yfirstandandi keppnistímabili. Tilkynnt var um ráðningu hans í heimasíðu liðsins um helgina. Hann mun jafnframt gegna starfi yfirþjálfara yngri flokka Víkings/Reynis. Allt frá því að Brynjar Kristmundsson, núverandi þjálfari Vikings, tilkynnti í sumar að hann myndi láta af störfum í haust fór af stað sögusagnir…Lesa meira

true

Vesturlandsliðin töpuðu bæði í annarri deildinni

Tuttugasta umferð annarrar deildar karla í knattspyrnu var leikin á laugardaginn. Lið Kára fékk lið Ægis í heimsókn í Akraneshöllina. Skemmst er frá því að segja að lið Kára sá aldrei til sólar í leiknum. Strax á 7. mínútu leiksins náði Atli Rafn Guðbjartsson forystunni fyrir Ægi og á þeirri 43. bætti Jordan Adeyemo við…Lesa meira

true

Skagamenn sitja sem fastast á botni Bestu deildarinnar

ÍA og ÍBV áttust við í gær í 21. umferð Bestu deildar karla í knattspyrnu. Leikurinn fór fram á Hásteinsvelli. Fyrir leikinn var lið ÍA í botnsæti deildarinnar og þurfti því sárlega á stigum að halda. Eyjamenn voru mun sterkari í leiknum en tókst ekki að nýta færi sín í fyrri hálfleik. Þorlákur Breki Þ.…Lesa meira

true

Með síðustu tækifærum Skagamanna að forða sé frá falli

Sex leikir verða í dag spilaðir í Bestu deild karla í knattspyrnu. Afturelding tekur á móti FH, Vestri á móti KR, ÍBV á móti ÍA á Hásteinsvelli, Stjarnan á móti KA, Fram á móti Val og Víkingur á móti Breiðabliki. Skagamenn eru nú komnir í mjög þrönga stöðu í deildinni, sitja á botninum með 16…Lesa meira

true

Tvíburasystur áfram í landsliðshópi U-16

Aldís Ylfa Heimisdóttir, landsliðsþjálfari U-16 kvenna, hefur valið leikmannahóp til æfinga dagana 9. og 10. september næstkomandi. Æfingarnar fara fram á Avis vellinum hjá Þrótti í Reykjavík. Fulltrúar ÍA í hópnum eru tvíburasysturnar Nadía Steinunn og Elía Valdís Elísdætur. En þær voru einnig báðar í æfingahópi U-16 fyrr í þessum mánuði. Þess má geta að…Lesa meira

true

Guðrún Karítas setti glæsilegt Íslandsmet í sleggjukasti

Um síðustu helgi fór Meistaramót Íslands í frjálsum íþróttum fram á Selfossi þar sem fremsta frjálsíþróttafólk landsins tók þátt. Borgfirðingar áttu þar sína fulltrúa. Í sleggjukasti kvenna kastaði Guðrún Karítas Hallgrímsdóttir frá Vatnshömrum, sem keppir fyrir ÍR, lengst allra eða 71,38 m sem er glæsilegt nýtt Íslandsmet og í fyrsta sinn sem hún kastar sleggjunni…Lesa meira

true

Tap og sigur Vesturlandsliðanna

Vesturlandsliðin Kári Akranesi og Víkingur Ólafsvík spiluðu bæði leiki í annarri deildinni á laugardaginn. Kári hélt austur og mætti KFA á SÚN vellinum. Heimamenn höfðu betur, sigruðu 2-1. Jawed Boumeddane og Marteinn Már Sverrisson skoruðu fyrir KFA en Sigurjón Logi Bergþórsson minnkaði mun Kára. Eftir leikinn er KFA áfram í 8. sæti deildarinnar og nú…Lesa meira

true

Erla Karitas hetja Skagakvenna

Kvennalið ÍA í fótbolta tók á móti Haukum í leik í Lengjudeildinni sl. fimmtudag. Erla Karitas Jóhannesdóttir var hetjan heimakvenna og skoraði bæði mörkin í endurkomusigri Skagakvenna. Mark gestann gerði Ragnheiður Tinna Hjaltalín. Skagakonur eru nú á býsna öruggum stað um miðbik deildarinnar með 21 stig eftir 16 umferðir. ÍBV trónir á toppnum með 43…Lesa meira

true

Fjórir leikmann Skagaliða í leikbann

Aganefnd KSÍ úrskurðaði í gær fjóra leikmenn liða af Akranesi í leikbann á fundi sínum. Baldvin Þór Berndsen leikmaður meistaraflokks ÍA var úrskurðaður í eins leiks bann vegna brottvísunar í leik gegn Víkingi. Hann missir því af leik við ÍBV sem fram fer í Vestmannaeyjum um aðra helgi. Þá voru Finnbogi Laxdal Aðalgeirsson, Marteinn Theodórsson…Lesa meira

true

Konur af Vesturlandi unnu öll verðlaunin

Rúmlega 60 keppendur mættu á Íslandsmót 60+ í pútti sem fram fór á Ísafirði. Konur af Vesturlandi unnu til allra verðlauna sem í boði voru. Anna Ólafsdóttir í Borgarbyggð varð Íslandsmeistari á 68 höggum eftir bráðabana við Guðrúnu Kr. Guðmundsdóttur Feban. Katrín R. Björnsdóttir Borgarbyggð varð þriðja á 70 höggum. A – lið Borgarbyggðar vann…Lesa meira