
Tomasz Luba tekur til þjálfun knattspyrnuliðs Víkings Ólafsvík að loknu yfirstandandi keppnistímabili. Tilkynnt var um ráðningu hans í heimasíðu liðsins um helgina. Hann mun jafnframt gegna starfi yfirþjálfara yngri flokka Víkings/Reynis. Allt frá því að Brynjar Kristmundsson, núverandi þjálfari Vikings, tilkynnti í sumar að hann myndi láta af störfum í haust fór af stað sögusagnir…Lesa meira







