
Dágóður hópur stuðningsmanna fylgdi liði ÍA til Vestmannaeyja. Ljósm: Berndsen Photo
Skagamenn sitja sem fastast á botni Bestu deildarinnar
ÍA og ÍBV áttust við í gær í 21. umferð Bestu deildar karla í knattspyrnu. Leikurinn fór fram á Hásteinsvelli. Fyrir leikinn var lið ÍA í botnsæti deildarinnar og þurfti því sárlega á stigum að halda.