
Fjórir leikmann Skagaliða í leikbann
Aganefnd KSÍ úrskurðaði í gær fjóra leikmenn liða af Akranesi í leikbann á fundi sínum. Baldvin Þór Berndsen leikmaður meistaraflokks ÍA var úrskurðaður í eins leiks bann vegna brottvísunar í leik gegn Víkingi. Hann missir því af leik við ÍBV sem fram fer í Vestmannaeyjum um aðra helgi.