Íþróttir

Með síðustu tækifærum Skagamanna að forða sé frá falli

Sex leikir verða í dag spilaðir í Bestu deild karla í knattspyrnu. Afturelding tekur á móti FH, Vestri á móti KR, ÍBV á móti ÍA á Hásteinsvelli, Stjarnan á móti KA, Fram á móti Val og Víkingur á móti Breiðabliki.

Með síðustu tækifærum Skagamanna að forða sé frá falli - Skessuhorn