
Skotfélag Snæfellsness hélt PRS mót á svæði félagsins helgina 16. og 17. ágúst. PRS stendur fyrir Precision Rifle Series og keppendur eru að skjóta í skotmörk á löngu færi og þurfa að ljúka þrautunum á 120 sekúndum. Alls voru 29 keppendur sem tóku þátt og voru 12 keppendur sem komu erlendis frá. Aðstæður voru krefjandi…Lesa meira








