Íþróttir

true

„Vorum með langbesta liðið í deildinni“

Farið yfir Íslandsmótið með Aroni Ými Péturssyni, þjálfara Kára Knattspyrnufélagið Kári frá Akranesi varð í efsta sæti 3. deildar karla í knattspyrnu í sumar og komst þar með upp í 2. deild á ný eftir þriggja ára fjarveru. Kári lauk leik með 47 stig, vann 14 leiki, gerði fimm jafntefli og tapaði þremur leikjum. Liðið…Lesa meira

true

Skagamenn fóru tómhentir heim úr Kópavogi

Breiðablik og ÍA mættust í Bestu deild karla í knattspyrnu í gærkvöldi og var viðureignin á Kópavogsvelli. Þetta var fyrsti leikur liðanna í úrslitakeppni efri hlutans og mikið undir því Breiðablik er í harðri baráttu við Víking um Íslandsmeistaratitilinn á meðan Skagamenn eru að eltast við dýrmætt Evrópusæti. Fyrri hálfleikurinn bar þess merki að það…Lesa meira

true

Sindri þáði boðið og sló met

Hlauparinn Sindri Karl Sigurjónsson úr Borgarnesi sló í gær 23 ára gamalt aldursflokkamet Kára Steins Karlssonar í 10 kílómetra götuhlaupi. Var þetta í annað skiptið sem Sindri slær metið en í fyrra skiptið var það ekki gilt en þá hljóp hann á 35:49 mínútum í Reykjavíkurmaraþoni, en það hlaup var ekki vottað. Sindri var boðinn…Lesa meira

true

Annar flokkur ÍA Bikarmeistari í knattspyrnu

Breiðablik og ÍA áttust við í úrslitaleik í Bikarkeppni KSÍ í 2. flokki karla í knattspyrnu síðasta miðvikudag og var leikurinn á Kópavogsvelli. Jón Breki Guðmundsson kom Skagamönnum yfir á 14. mínútu og staðan í hálfleik 0:1, ÍA í vil. Breiðablik jafnaði metin í byrjun seinni hálfleiks með marki Atla Þórs Gunnarssonar en aðeins tveimur…Lesa meira

true

Við erum mjög sátt með sumarið

Rætt við Skarphéðin Magnússon þjálfara kvennaliðs ÍA ÍA varð í 5. sæti í Lengjudeild kvenna í sumar. Fengu þær 26 stig úr 18 leikjum og markatalan var 27:31. ÍA vann átta leiki, gerði tvö jafntefli og tapaði átta. Skagakonur léku í fyrsta skipti í Lengjudeildinni síðan árið 2021 þegar þær féllu niður ásamt Gróttu. Skarphéðinn…Lesa meira

true

Við ætlum að spyrna okkur upp af botninum

Rætt við Jón Theodór Jónsson framkvæmdastjóra knattspyrnudeildar Skallagríms Veturinn hjá meistaraflokki karla í Skallagrími fór seint af stað. „Þjálfararáðningin gekk hægt fyrir sig þannig að við vissum að við værum að fara seint af stað. Æfingar hjá meistaraflokki Skallagríms geta ekki farið fram í Borgarnesi yfir veturinn þar sem hér er engin aðstaða. Flokkurinn hefur…Lesa meira

true

Blíðskaparveður á Opna septemberpútti

Hið árlega Opna septemberpútt fór fram í fjórða sinn fimmtudaginn 12. september sl. að Hamri í Borgarnesi. Mótið fer ætíð fram á öðrum fimmtudegi í september og er eina púttmótið sem keppt er eftir aldursflokkum. Veðrið lék við keppendur eins og ætíð þegar mótið hefur verið haldið. Keppendur voru 30 frá þremur félögum. Í flokki…Lesa meira

true

Fjölmenni skemmti sér á árlegu Sverrismóti – Myndasyrpa

Margt var um manninn á Hvanneyri á sunnudaginn en þá fór fram Sverrismót í knattspyrnu. Mótið er árlegt, haldið af Ungmennafélaginu Íslendingi, til minningar um Sverri Heiðar Júlíusson íþrótta- og æskulýðsleiðtoga á Hvanneyri. Mótið var fyrst sett á laggirnar árið 2009 og hefur síðan fest sig í sessi að frátöldu einu ári. Ungir sem aldnir…Lesa meira

true

Tap í síðasta leik sumarsins hjá Skagakonum

ÍA og Grótta tókust á í síðustu umferð Lengjudeildar kvenna í knattspyrnu á laugardaginn og var leikurinn í Akraneshöllinni. Mikilvægi leiksins var mismunandi hjá liðunum, ÍA var um miðja deild en Grótta var í hörkubaráttu við Fram um að komast upp í Lengjudeildina ásamt FHL. Fyrsta færi leiksins átti Arnfríður Auður Arnarsdóttir leikmaður Gróttu strax…Lesa meira

true

Kári með aðra höndina á titlinum eftir stig gegn Augnabliki

Kári og Augnablik áttust við í 3. deild karla í knattspyrnu á laugardaginn og var viðureignin í Akraneshöllinni. Fyrir leik gat Kári með sigri í leiknum tryggt sér sigur í deildinni á meðan Augnablik var úr leik í toppbaráttunni. Vel var mætt í Akraneshöllina og fá sæti laus enda tilhlökkun að Kári gæti tekið á…Lesa meira