
Ægir og Víkingur mættust í næstsíðustu umferð 2. deildar karla í knattspyrnu í gær og var leikurinn á GeoSalmo vellinum í Þorlákshöfn. Aðstæður voru ágætar til knattspyrnuiðkunar, yfir tíu gráður og smá vindur og völlurinn í ansi góðu ásigkomulagi. Með sigri gátu Ólsarar komist upp í annað sæti deildarinnar að því gefnu að Völsungur og…Lesa meira