Íþróttir

true

Skagakonur með sterkan sigur á ÍBV

ÍBV og ÍA áttust við í Lengjudeild kvenna í knattspyrnu á laugardaginn og var leikurinn á Hásteinsvelli í Vestmannaeyjum. Fyrir leik voru heimakonur í 4. sæti með 25 stig en gestirnir í 6. sæti með 23 stig og gátu með sigri komist fyrir ofan ÍBV í töflunni. Það voru frekar erfiðar aðstæður á Hásteinsvelli, rigning…Lesa meira

true

Skallagrímur upp úr fallsæti eftir stórsigur á RB

Skallagrímur tók á móti RB á Skallagrímsvelli á laugardaginn. Um var að ræða næstsíðustu umferð 4. deildar karla í knattspyrnu en liðin voru í tveimur neðstu sætum deildarinnar fyrir leikinn, RB var með 8 stig en Skallagrímur með 14. Heimamenn í Skallagrími voru án tveggja lykilleikmanna sem tóku út leikbann. Markahæsti leikmaðurinn, Snorri Sölvason, var…Lesa meira

true

Kári tryggði sér sæti í 2. deild með sigri á Magna

Knattspyrnufélag Kára frá Akranesi vann stórsigur á liði Magna frá Grenivík á útivelli á föstudagskvöldið og þeir biðu síðan spenntir í rútunni á heimleið eftir úrslitum úr leik Augnabliks og Árbæjar sem hófst seinna um kvöldið. Jafntefli varð niðurstaðan í þeim leik sem þýddi að Kári gat fagnað af miklum móð sæti sínu í 2.…Lesa meira

true

Pílufélag Akraness fær aðild innan ÍA

Í tilkynningu á FB síðu Pílufélags Akraness kemur fram að félagið er orðið aðildarfélag innan Íþróttabandalags ÍA. Með aðildinni fær pílufélagið sína eigin aðstöðu og getur í framhaldinu boðið upp á æfingar fyrir börn og unglinga sem er mjög mikilvægt fyrir framtíð pílunnar á Akranesi. Meðan beðið er eftir að félagið fái sína eigin aðstöðu…Lesa meira

true

Héldu golfmót Kormáks á Glannavelli

Síðastliðinn sunnudag var haldið endurvakið golfmót Golfklúbbsins Kormáks (not open) á Glannavelli í Norðurárdal. Kormákur er frá Hvammstanga og er hópurinn sem kemur saman á vegum félagsins allur með rætur í Húnaþingi vestra. Mótið var nú haldið í áttunda skipti en hefur oftast verið spilað á Garðavelli á Akranesi. Bjarni Guðmundsson á Akranesi er fæddur…Lesa meira

true

Víkingur enn í baráttunni eftir sigur fyrir austan

Höttur/Huginn og Víkingur Ólafsvík áttust við í 2. deild karla í knattspyrnu í gær og var leikurinn á Vilhjálmsvelli á Egilsstöðum. Gestirnir byrjuðu leikinn betur og fengu tvö ágætis færi sem þeim tókst ekki að nýta. Víkingur komst yfir síðan á 11. mínútu þegar Luis Romero Jorge fékk boltann á hægri kantinum og setti hann…Lesa meira

true

Grátlegt tap ÍA gegn Blikum

Lið ÍA og Breiðabliks mættust í 20. umferð Bestu deildar karla í knattspyrnu í gær og voru aðstæður til knattspyrnuiðkunar á Akranesi með ágætum, völlurinn í góðu standi og veðrið bara fínt. Þetta byrjaði fjörlega því fyrsta færi leiksins kom strax á upphafsmínútunni þegar boltinn datt fyrir Hinrik Harðarson en markvörður Breiðabliks, Anton Ari Einarsson,…Lesa meira

true

Skallagrímsmenn óhressir með jafntefli

Skallagrímur fór í gærkveldi og sótti stig gegn næst efsta liði 4. deildar karla í knattspyrnu, Ými. Leikið var í Kórnum í Kópavogi. Skallagrímur er í harðri botnbaráttu og er því hvert stig mikilvægt, nú þegar þrjár umferðir eru eftir hjá flestum liðum í deildinni. Leikmenn Skallagríms voru ennþá að reima á sig skóna þegar…Lesa meira

true

Sigursteinn Ásgeirsson bikarmeistari FRÍ

Síðastliðinn laugardag fór 57. bikarkeppni FRÍ fram á Kópavogsvelli. Sigursteinn Ásgeirsson frá Þorgautsstöðum í Hvítársíðu keppti á mótinu í kúluvarpi en hann keppir undir merkjum ÍR. Sigursteinn gerði sér lítið fyrir og sigraði í keppninni með því að kasta kúlunni 16,06 metra. Sigursteinn náði þannig að verða Íslands- og bikarmeistari í sumar en hann heldur…Lesa meira

true

Skagamenn með frábæran sigur á Víkingi

Víkingur Reykjavík og ÍA áttust við í Bestu deild karla í knattspyrnu í gærkvöldi og var viðureignin á Víkingsvelli. Leikurinn í Víkinni fór fjörlega af stað og strax á sjöttu mínútu komust heimamenn yfir í leiknum þegar hinn næstum fertugi Óskar Örn Hauksson fékk boltann við teig Skagamanna. Hann átti góða sendingu beint á kollinn…Lesa meira