
Stelpurnar í Knattspyrnufélagi ÍA tryggðu sér á dögunum bikarmeistaratitilinn í B-deild Lengjubikars kvenna jafnvel þótt einum leik væri ólokið. Lokaleikur deildarinnar var svo spilaður í gær í Akraneshöllinni og gerðu heimakonur sér lítið fyrir og unnu ÍBV með fjórum mörkum gegn engu. Mörkin skoruðu þær Madison Brooke Schwartzenberger á 16. mínútu, Erla Karitas Jóhannesdóttir á…Lesa meira