Íþróttir
Erna Björt og Erla Karitas hafa verið á skotskónum í Lengjubikarnum. Ebba skorað fjögur mörk og Kaja átta mörk af 21 marki ÍA í sex leikjum. Ljósm. vaks

Skagakonur Lengjubikarsmeistarar 2025

Grindavík/Njarðvík og ÍA mættust í gær í næstsíðustu umferð í B deild Lengjubikars kvenna í knattspyrnu og var leikurinn í Nettóhöllinni í Reykjanesbæ. Skagakonur höfðu unnið alla fimm leiki sína til þessa og gátu með jafntefli eða sigri tryggt sér sigur í deildinni.

Skagakonur Lengjubikarsmeistarar 2025 - Skessuhorn