
Árleg verðalaunahátíð KKÍ fór fram nú í hádeginu. Þar voru leikmenn, þjálfarar og dómarar úrvals- og fyrstu deildar verðlaunaðir fyrir frammistöðu sína í deildarkeppni sem lauk nýverið. Þjálfari ÍA í 1. deild karla, Óskar Þór Þorsteinsson, hlaut sæmdarheitið Þjálfari ársins en lið ÍA vann deildina í ár og um leið sæti í Bónus deild karla…Lesa meira