Íþróttir
Khalyl Waters skoraði 35 stig í fyrsta leik Snæfells gegn Hamri í úrslitakeppni 1. deildar karla. Ljósm. Bæring Nói.

Snæfell hársbreidd frá sigri í fyrsta leik

Snæfell í Stykkishólmi heimsótti á laugardaginn Hamar í Hveragerði í fyrsta leik liðanna í átta liða úrslitum 1. deildar karla í körfubolta. Vinna þarf þrjá leiki til að komast í fjögurra liða úrslit.

Snæfell hársbreidd frá sigri í fyrsta leik - Skessuhorn