
Fyrsti leikur 1. deildar karla í körfubolta á nýju ári fór fram í gærkvöldi en Snæfell tók þá á móti Fjölni í Stykkishólmi. Snæfell var fyrir leikinn með sex stig í deildinni en Fjölnir með átta. Snæfell byrjaði leikinn af miklum krafti og var með fínt forskot þegar fyrsti leikhluti var hálfnaður, 12-6, en gestirnir…Lesa meira