
Skallagrímur tók á móti Fjölni frá Grafarvogi á föstudaginn í 1. deild karla í körfubolta. Liðin voru jöfn að stigum fyrir leikinn en bæði höfðu unnið þrjá leiki og tapað sjö. Leikurinn hófst með mikilli flugeldasýningu, í boði gestanna frá Fjölni. Þeir spiluðu ákafan varnarleik, héldu sínum hraða í sóknarleiknum og spiluðu á sínum styrkleika.…Lesa meira