Íþróttir

true

Skallagrímur steinlá fyrir Fjölni

Skallagrímur tók á móti Fjölni frá Grafarvogi á föstudaginn í 1. deild karla í körfubolta. Liðin voru jöfn að stigum fyrir leikinn en bæði höfðu unnið þrjá leiki og tapað sjö. Leikurinn hófst með mikilli flugeldasýningu, í boði gestanna frá Fjölni. Þeir spiluðu ákafan varnarleik, héldu sínum hraða í sóknarleiknum og spiluðu á sínum styrkleika.…Lesa meira

true

Tap hjá Snæfelli gegn Hamri

Snæfell tók á móti Hamri frá Hveragerði í gærkvöldi, í 1. deild karla í körfubolta en spilað var í Fjárhúsinu í Stykkishólmi. Heimamenn byrjuðu leikinn af miklum krafti og höfðu forystu þegar fyrsti leikhluti var hálfnaður. Snæfell komst þá í stöðuna 16-14 en þá tóku gestirnir frá Hveragerði við sér. Þeir hertu á varnarleik sínum…Lesa meira

true

Kvennalið Snæfells dregið úr keppni

Körfuknattleiksdeild Snæfells í Stykkishólmi hefur ákveðið að draga kvennalið Snæfells úr keppni í 1. deild kvenna, frá og með 11. desember síðastliðnum. Í tilkynningu sem gefin var út á heimasíðu félagsins er nefnt að eftir vel ígrundað mál hafa stjórn kkd. Snæfells, aðalstjórn félagsins og aðstandendur leikmanna, tekið þessa ákvörðun og munu stelpurnar því ekki…Lesa meira

true

Einar Margeir hafnaði í tuttugasta sæti í fjórsundi

Góður árangur var í morgun hjá Einari Margeiri Ágústssyni sundmanni frá Akranesi á HM í Búdapest en hann hafnaði í 20. sæti í 100m fjórsundi. Einar synti á tímanum 54,36 sem er nákvæmlega sami tími og hann átti síðan á IM25. Hann byrjaði mjög vel og var 0,3 sekundum hraðari fyrstu 50m heldur en hann…Lesa meira

true

UMFG tók á móti Álftanesi 2

Í gærkvöldi tóku stelpurnar í Grundarfirði á móti liði Álftaness í meistaraflokki kvenna í blaki. Álftanes er um miðja deild en UMFG eru á botni fyrstu deildar kvenna. Jafnræði var með liðunum í fyrstu hrinu en þegar staðan var 10-10 gáfu gestirnir í og skoruðu 6 næstu stig áður en heimakonur náður að svara. Fyrsta…Lesa meira

true

Snæfell úr leik í VÍS bikarnum

Snæfell heimsótti Álftanes í 16-liða úrslitum VÍS bikars karla í körfubolta í gær. Heimamenn í Álftanesi komu gríðarlega grimmir til leiks og var staðan eftir fjórar mínútur 13-0 fyrir Álftanesi. Gestirnir úr Snæfelli töpuðu boltum og virkuðu óöruggir í sínum aðgerðum. En Snæfell náði að minnka muninn í 17-11 þegar um þrjár mínútur voru eftir…Lesa meira

true

UMFG kom heim með bikarinn í blaki

Ungmennafélag Grundarfjarðar gerðu góða ferð í Mosfellsbæ um síðustu helgi en þar fór fram bikarmót U14 og U20 í blaki í íþróttahúsinu að Varmá. Ungmennafélag Grundarfjarðar mætti með tvö lið til keppni en það voru bæði stráka- og stelpulið í U14. U14 kvenna stóðu sig með prýði á laugardeginum og spiluðu um fimmta sætið á…Lesa meira

true

Áhlaupaleikur hjá Snæfelli gegn Breiðabliki

Snæfell í Stykkishólmi heimsótti Breiðablik í Kópavog á föstudaginn. Um var að ræða leik í tíundu umferð 1. deildar karla í körfubolta en Snæfell var fyrir leikinn með þrjá sigra en heimamenn í Breiðabliki voru með fimm sigra. Bæði lið spiluðu góðan varnarleik í byrjun leiks og var mikið jafnræði með liðunum. Liðin skiptust á…Lesa meira

true

Einar Margeir í landsliðinu á HM í sundi

HM í sundi hefst á morgun í Búdapest í Ungverjalandi og stendur mótið til 15. desember. ÍA á einn fulltrúa þar, Einar Margeir Ágústsson. Frá Íslandi eru átta keppendur, en þátttakendur koma frá alls 190 löndum. Bein útsending verður á RÚV alla mótsdagana frá klukkan 7:55. Þær greinar sem Einar Margeir keppir í eru 100…Lesa meira

true

Skagamenn með sterkan sigur á toppliði Ármanns

Ármann og ÍA áttust við í 1. deild karla í körfuknattleik á föstudagskvöldið og var viðureignin í Laugardalshöllinni. Ármenningar höfðu aðeins tapað einum leik af tíu í deildinni til þessa sem var á móti Breiðabliki í lok október og unnið síðustu fimm leiki sína á meðan Skagamenn höfðu unnið Fjölni í síðustu umferð eftir tap…Lesa meira