
Skallagrímur heimsótti Hamar frá Hveragerði á föstudagskvöldið. Um var að ræða tíundu umferð 1. deild karla í körfubolta en Skallagrímur var fyrir leikinn með þrjá sigra en Hamar með sex sigra. Heimamenn í Hamri byrjuðu leikinn af miklum krafti og keyrðu yfir gestina úr Borgarnesi á fyrstu mínútum leiksins. Eftir eingöngu þrjár mínútur var staðan…Lesa meira