
Káramenn héldu lokahóf með ÍA á laugardagskvöldið á Jaðarsbökkum þar sem menn fögnuðu frábæru sumri sem endaði með sigri Kára í 3. deild. Leikmenn og þjálfarar völdu besta og efnilegasta leikmann sumarsins. Besti leikmaður Kára var valinn Sigurjón Logi Bergþórsson, efnilegasti leikmaðurinn var Arnór Valur Ágústsson og Sigurjón Logi varð markahæsti leikmaður Kára með 12…Lesa meira