
ÍA og Þór Akureyri mættust í 1. deild karla í körfuknattleik á föstudagskvöldið og var leikurinn í nýuppgerða íþróttahúsinu við Vesturgötu. Vel var mætt á leikinn eða um 200 manns og mikil stemning í húsinu. Gestirnir að norðan settu niður fyrstu fjögur stigin en heimamenn fóru síðan í gang og voru komnir með örugga forystu,…Lesa meira