
Miðvikudaginn 13. nóvember nýttu ungir blakiðkendur í Grundarfirði tækifærið á milli gulra viðvarana og gengu í hús og söfnuðu áheitum. Tilefnið var blakmaraþon sem var svo haldið sunnudaginn 17. nóvember þar sem krakkarnir létu ljós sitt skína. Byrjað var klukkan tíu um morguninn með æfingum fyrir U12 liðin. Svo tóku U14 liðin við og svo…Lesa meira