Íþróttir

true

Snæfell tapaði gegn toppliðinu

Viðureign Snæfells og ÍR í 1. deild karla í körfubolta fór fram á föstudagskvöldið og var leikið í Stykkishólmi. Gengi liðanna fyrir leik var ólíkt, Snæfell hafði tapað síðustu fjórum leikjum sínum í deildinni á meðan gestirnir úr Breiðholti höfðu unnið níu leiki í röð. Þeir byrjuðu betur í leiknum og voru tólf stigum yfir…Lesa meira

true

Skallagrímur með góðan sigur á Hrunamönnum

Hrunamenn og Skallagrímur mættust í 1. deild karla á föstudagskvöldið og var leikurinn á Flúðum. Átta stig skildu liðin að fyrir leik, Skallagrímur var í sjöunda sæti með tólf stig á meðan heimamenn voru í neðsta sætinu ásamt Snæfelli með fjögur stig. Það var jafnt á flestum tölum í byrjun leiks og staðan 13:13 eftir…Lesa meira

true

Sindri stöðvaði sigurgöngu Skagamanna

Sindri og ÍA áttust við í 1. deild karla í körfuknattleik í gærkvöldi og var leikurinn í Ice Lagoon höllinni á Höfn í Hornafirði. Fyrir viðureignina voru Sindramenn með 18 stig í fjórða sæti og Skagamenn í 5.-6. sæti ásamt Þrótti Vogum með 14 stig. Með sigri hefðu Skagamenn unnið sinn fjórða sigur í röð…Lesa meira

true

Niðurröðun í Lengjubikarnum 2024 staðfest

Mótanefnd KSÍ hefur staðfest niðurröðun leikja í Lengjubikarnum árið 2024. Lengjubikarinn hefur síðustu ár fest sig í sessi sem helsta undirbúningsmót liða fyrir Íslandsmótið í knattspyrnu. Skessuhorn tekur hér saman það helsta af leikjum liðanna af Vesturlandi. Skagamenn leika í A-deild karla og eru með Aftureldingu, Dalvík/Reyni, Leikni R., Víkingi R. og KA í riðli…Lesa meira

true

Snæfell tapaði stórt fyrir Njarðvík

Snæfell tók á móti Njarðvík í Subway deild kvenna í körfuknattleik í Stykkishólmi í gærkvöldi. Fyrir leik var staða liðanna nokkuð ólík í deildinni en Njarðvíkurkonur voru með 22 stig í öðru sætinu á meðan Snæfell var á botninum ásamt Fjölni með fjögur stig. Heimakonur hófu leik ansi vel og staðan 9:2 fyrir Snæfelli eftir…Lesa meira

true

Ólympíudraumurinn lifir eftir sigur gegn Króatíu

Íslenska handboltalandslið karla var rétt í þessu að vinna Króatíu með fimm marka mun á EM í Þýskalandi. Leikurinn fór 35-30.  Króatar hafa reynst Íslendingum erfiðir í gegnum tíðina því þetta var fyrsti sigurinn gegn .þeim á stórmóti. Ólympíudraumur Íslands lifir þótt enn þurfi að treysta á önnur úrslit. Björgvin Páll Gústafsson markmaður var af…Lesa meira

true

Skallagrímur sigraði Selfoss en tap hjá Snæfelli

Skallagrímur og Selfoss áttust við í 1. deild karla í körfuknattleik á föstudagskvöldið og var leikurinn í Fjósinu í Borgarnesi. Jafnt var á flestum tölum í fyrsta leikhluta, liðin skiptust á að ná forystu en Skallagrímur leiddi með sex stigum við lok hans, 24:18. Heimamenn juku við forskotið í öðrum leikhluta og náðu mest tólf…Lesa meira

true

Skórnir upp í hillu hjá Indriða Áka

Indriði Áki Þorláksson hefur tilkynnt að hann sé búinn að ákveða að leggja knattspyrnuskóna á hilluna. Indriði Áki er 28 ára miðjumaður sem hefur á ferli sínum spilað með ÍA, Val, Leikni, FH, Fram, Keflavík, Haukum, Kára og Víkingi Ólafsvík . Indriði var í lykilhlutverki þegar ÍA vann Lengjudeildina í fyrra og tryggði sér með…Lesa meira

true

Skagamenn komu til baka og náðu góðum sigri

ÍA og Þróttur Vogum mættust í 1. deild karla í körfuknattleik í gærkvöldi og var leikurinn í íþróttahúsinu á Jaðarsbökkum. Það gekk ekki vel hjá heimamönnum í byrjun leiks því eftir að hafa skorað fyrstu körfu leiksins þá komust þeir ekki á blað í næstum fjórar mínútur og stigataflan sýndi eitthvað kunnuglegt úr fortíðinni, staðan…Lesa meira

true

Snæfell með góðan sigur á Val

Valur og Snæfell tókust á í 16. umferð Subway deildar kvenna í körfuknattleik í gærkvöldi og var leikurinn í Origo höllinni við Hlíðarenda. Fyrir leik voru Íslandsmeistarar Vals í 7. sæti með tíu stig, Fjölnir með fjögur og Snæfell með tvö stig í neðsta sætinu. Það var ekki mikið skorað í fyrsta leikhluta, eftir fimm…Lesa meira