Íþróttir
Skagamenn hefja leik í Lengjubikarnum fimmtudaginn 8. mars. Ljósm. vaks

Niðurröðun í Lengjubikarnum 2024 staðfest

Mótanefnd KSÍ hefur staðfest niðurröðun leikja í Lengjubikarnum árið 2024. Lengjubikarinn hefur síðustu ár fest sig í sessi sem helsta undirbúningsmót liða fyrir Íslandsmótið í knattspyrnu. Skessuhorn tekur hér saman það helsta af leikjum liðanna af Vesturlandi.

Niðurröðun í Lengjubikarnum 2024 staðfest - Skessuhorn