Íþróttir

true

Ótrúlegar lokamínútur hjá Ólsurum

KFG og Víkingur Ólafsvík áttust við í 2. deild karla í knattspyrnu á laugardaginn og var leikurinn á Samsungvellinum í Garðabæ. Fyrir viðureignina var KFG með tvo sigra og sex töp í 10. sæti á meðan Víkingur var í 2. sæti með 18 stig í öðru sæti og eina liðið í deildinni sem enn ekki…Lesa meira

true

Frábær sigur Skagamanna gegn Val

Karlarnir í meistaraflokki ÍA í knattspyrnu gerðu sér lítið fyrir og unnu frábæran 3:2 sigur gegn Val á Elkemvellinum á Akranesi á föstudagskvöldið. Með sigrinum náðu þeir að halda í fjórða sætið í Bestu deildinni, en liðið hefur verið á góðu skriði í síðustu leikjum. Valsmenn byrjuðu leikinn betur með strekkingsvind í bakið og gerðu…Lesa meira

true

Góður árangur púttara UMSB á Landsmóti UMFÍ 50+

Landsmót UMFÍ 50+ fór fram á Vogum á Vatnsleysuströnd í byrjun júní. Pútthópur UMSB sendi 21 keppanda en þátttakendur í heild í púttinu voru rúmlega 60 talsins. Keppt var í nágrenni golfskálans að Kálfatjörn 9. júní. Borgfirðingar náðu ágætis árangri. A liðið vann liðakeppnina með jafn mörg högg og Suðurnesjamenn en var með betri útkomu…Lesa meira

true

Púttkeppni eldri borgara

Fyrsta púttkeppni eldri borgara í Borgarbyggð og Akranesi fór fram að Hamri í Borgarnesi í gær í blíðskaparveðri. Vellirnir voru í besta ásigkomulagi og margir að leika vel. Til leiks mættu alls 55 púttarar. Púttlið FEBBN og FEB leiðir eftir daginn með 452 högg en FEBAN er með 476 högg. Næsta keppni fer fram á…Lesa meira

true

Fyrsti sigurleikur Reynis í sumar

Afríka og Reynir Hellissandi áttust við í B riðli 5. deildar karla í knattspyrnu í gærkvöldi og var viðureignin á OnePlus vellinum á Álftanesi. Fyrir leik voru bæði liðin án sigurs í riðlinum, Afríka hafði tapað öllum sínum leikjum á meðan Reynir hafði tapað fjórum og gert tvö jafntefli. Gestirnir komust yfir strax á sjöundu…Lesa meira

true

Skagakonur á sigurbraut á ný

Það var mikið undir í leik ÍA og ÍBV í Lengjudeild kvenna í knattspyrnu í gær þegar liðin mættust í Akraneshöllinni. Fyrir viðureignina var ÍA í sjötta sæti með níu stig eftir tvo tapleiki í röð á meðan ÍBV var með sjö stig og tvo sigurleiki í röð eftir erfiða byrjun í mótinu. Fyrir leik…Lesa meira

true

Gott mót hjá Einari Margeiri í Serbíu

Einar Margeir Ágústsson sundmaður úr SA gerði góða ferð ásamt öðrum keppendum á Evrópumeistaramótið í sundi sem fram fór í Serbíu dagana 17.-23. júní. Keppt var í 50 metra útilaug og var hitinn um 30-36 gráður flesta dagana. Einar Margeir gerði sér lítið fyrir og bætti sig í öllum þremur sundum sínum og bætti Akranesmetið…Lesa meira

true

Ísak Birkir keppir á HM U21 í keilu

Dagana 7.-18. júlí fer fram heimsmeistaramót í keilu fyrir leikmenn 21 árs og yngri. Þetta mót er haldið í 17. skipti en það var síðast í Helsingborg í Svíþjóð árið 2022. Íslenska landsliðið hefur átt góðu gengi að fagna á þessu móti en árið 2008 voru þeir Hafþór Harðarson og Róbert Dan Sigurðsson sem stóðu…Lesa meira

true

Fjör og dramatík í lokin hjá Reyni og Uppsveitum

Á laugardaginn áttust Reynir Hellissandi og Uppsveitir við í B riðli 5. deildar karla í knattspyrnu og var viðureignin á Ólafsvíkurvelli. Eftir þrjá tapleiki í röð voru Reynismenn staðráðnir í því að koma sér á sigurbraut á ný en lið Uppsveita var með tvo sigra og þrjú töp á ferilsskránni. Fyrri hálfleikur var frekar rólegur…Lesa meira

true

Skagakonur máttu þola tap á móti HK

Síðasta föstudagskvöld mættust lið ÍA og HK í Lengjudeild kvenna í knattspyrnu og var leikurinn í Akraneshöllinni. Fyrir leik var ÍA með níu stig og HK átta og því mikilvægur leikur fyrir liðin að færa sig enn ofar í töflunni. Skagakonur byrjuðu betur í leiknum og uppskáru mark á 8. mínútu þegar Juliana Marie Paoletti…Lesa meira