Íþróttir

true

Frábær byrjun hjá Einari Margeiri í morgun

Sundmaðurinn Einar Margeir Ásgeirsson frá Sundfélagi Akraness gerði sér lítið fyrir í morgun og bætti sig um rúmlega sekúndu og synti á tímanum 1.02:39 í 100 m bringusundi á EM sem fram fer í Belgrad í Serbíu. Kom hann fyrstur í mark í sínum riðli. Einar var mjög sáttur með sundið sitt og sagði frábært…Lesa meira

true

Komu heim með níu verðlaunapeninga af Sumarmóti SSÍ

Sumarmót Sundsambands Íslands fór fram í Ásvallalaug í Hafnarfirði um helgina. Þar mætti besta sundfólk Íslands til keppni, en mótið er fyrir 14 ára og eldri. Sundfélag Akraness var með fimm keppendur sem allir syntu vel. Það voru þau Guðbjarni Sigþórsson, Guðbjörg Bjartey Guðmundsdóttir, Sunna Arnfinnsdóttir, Viktoria Emilia Orlita og Kajus Jatautas. Enrique Snær Llorens…Lesa meira

true

Þau fara fyrir Vesturland á Landsmót hestamanna 2024

Sameiginlega úrtaka vestlenskra hestamannafélaga fyrir Landsmót hestamanna, sem fram fer í Reykjavík dagana 1.-7. júlí, fór fram í Borgarnesi helgina 8. og 9. júni. Skráning í úrtöku var óvenju dræm að þessu sinni, en það fer eftir félagafjölda hvað hvert félag má senda marga fulltrúa í hvern flokk á landsmóti. Borgfirðingur má þannig senda fjóra,…Lesa meira

true

Víkingur vann sigur á KF og er enn án taps

Víkingur tók á móti botnliði KF í 2. deild karla í knattspyrnu á laugardaginn og var viðureignin á Ólafsvíkurvelli. Heimamenn gátu með sigri komist í 2. sæti deildarinnar og KF lyft sér af botninum. Víkingur hafði gert jafntefli í síðustu tveimur leikjum en KF vann sinn fyrsta sigur gegn KFA í síðustu umferð sem komst…Lesa meira

true

Þrír tapleikir í röð hjá Skallagrími

Skallagrímur spilaði gegn liði Kríunnar á laugardaginn í leik í fjórðu deildinni í knattspyrnu en spilað var á Vivaldivellinum á Seltjarnarnesi. Leikmenn Kríu byrjuðu betur og náðu að spila lið Skallagríms oftar en ekki til vandræða. Leikurinn jafnaðist örlítið fyrir hálfleik og náðu Skallagrímsmenn að halda betur í boltann en mikið munaði um yfirvegun Elís…Lesa meira

true

Guðrún Karítas keppti á sínu fyrsta Evrópumeistaramóti

Borgfirðingurinn Guðrún Karítas Hallgrímsdóttir keppti á Evrópumóti í frjálsum íþróttum í gærmorgun. Guðrún keppti í forkeppni í sleggjukasti en missti af úrslitasæti. Hún kastaði lengst 67,57 metra og hafnaði í 17. sæti á mótinu. Guðrún Karítas og Elísabet Rut Rúnarsdóttir kepptu í sleggjukasti fyrir Íslands hönd á mótinu en þær lentu í Róm á laugardag…Lesa meira

true

Metabolic leikarnir fóru fram í annað sinn í Borgarnesi – Myndir

Síðastliðinn laugardag fóru fram Metabolic leikar í Borgarnesi en þetta er annað árið í röð sem leikarnir eru haldnir þar. Alls tóku 14 lið þátt, með tveimur keppendum í hverju liði, en þeir voru beðnir um að setja mikinn metnað í búninga þetta árið ásamt því að mæta tímanlega fyrir upphitun. Aðalmarkmið leikanna er að…Lesa meira

true

VIT-HIT leikarnir í sundi fóru fram um helgina

Það var mikið fjör í Jaðarsbakkalaug á Akranesi um helgina þar sem VIT-HIT leikarnir í 25 metra laug í sundi fóru fram. Alls mættu um 360 keppendur á mótið frá tólf félögum og gistu keppendur í Grundaskóla. Fjölmargir sjálfboðaliðar komu að verkefninu og stóðu sundfólk og foreldrar vaktina alla helgina sem dómarar, við riðlastjórn, í…Lesa meira

true

ÍA í leit að nýjum þjálfara

Körfuknattleiksþjálfarinn Nebosja Knezevic sem hefur þjálfað meistaraflokk ÍA undanfarin tvö ár hefur lokið samningi sínum og er á förum frá félaginu. Nebosja hefur einnig verið yfirþjálfari yngri flokka hjá félaginu og þjálfari hjá 8. flokki stúlkna og 7. flokki drengja. „Við þökkum Nebo fyrir sitt framlag til félagsins og óskum honum góðs gengis í þeim…Lesa meira

true

Jöfnunarmark í blálokin hjá Víkingi

Reynir Sandgerði og Víkingur Ólafsvík tókust á í 2. deild karla í knattspyrnu á föstudagskvöldið og var viðureignin á Brons vellinum í Sandgerði. Leikurinn hófst frekar brösuglega því eftir aðeins mínútu leik þurfti annar aðstoðardómarinn að yfirgefa völlinn eftir að hafa meiðst við störf á hliðarlínunni. Leikmenn gengu til búningsklefa og dvöldu þar í um…Lesa meira