
Í byrjun árs barst Badmintonsambandinu (BSÍ) fyrirspurn frá áhugasömum badmintonspilara í Borgarfirði. Hann hafði áhuga á því að bjóða upp á badmintonæfingar fyrir yngsta stigið í Grunnskóla Borgarfjarðar á Kleppjárnsreykjum. BSÍ gaf Ungmennafélagi Reykdæla tösku sem inniheldur startpakka, með badmintonspöðum, kúlum og neti. Nú er byrjuð regluleg badmintonþjálfun í íþróttahúsinu á Kleppjárnsreykjum en tólf krakkar…Lesa meira








