Íþróttir

true

Einvígi aldarinnar var háð í Ólafsvík

Síðastliðinn föstudag bauð Skákskóli Snæfellsbæjar og Skákskóli Grundarfjarðar, sem Taflfélag Snæfellsbæjar rekur, útvöldum í skákeinvígi þar sem ungt skákfólk skoraði það eldra á hólm. Boðið var fólki sem kann að tefla en er ekki í taflfélaginu.  „Við í taflfélaginu kölluðum þetta einvígi aldarinnar,“ sagði Sigurður Scheving formaður félagsins í samtali við Skessuhorn. „Þetta virkar þannig…Lesa meira

true

Jafntefli hjá ÍA og Víkingi R. í Lengjubikarnum

ÍA fékk Víking Reykjavík í heimsókn í Akraneshöllina í gærkvöldi í fjórðu umferð í riðli 4 í A deild Lengjubikarsins í knattspyrnu karla. Fyrir leik voru Skagamenn í 2. sæti með sex stig og Víkingur með fimm stig í 4. sæti. Ekkert mark var skorað í fyrri hálfleik en Árni Marinó Einarsson markvörður ÍA varði…Lesa meira

true

Aron Ingi Íþróttamaður Snæfells 2023

Körfuknattleiksmaðurinn Aron Ingi Hinriksson hefur verið valinn Íþróttamaður Snæfells fyrir árið 2023. Þetta var tilkynnt í hálfleik Snæfells og Fjölnis í Subway deild kvenna í körfuknattleik á þriðjudagskvöldið. „Aron Ingi hefur í gegnum tíðina lagt mikið á sig til þess að spila fyrir Snæfell. Hann lék með Snæfelli á meðan hann lærði rafvirkjann á höfuðborgarsvæðinu…Lesa meira

true

Kári vann góðan sigur á KFG

Kári og KFG úr Garðabæ mættust í B deild Lengjubikars karla í knattspyrnu í gærkvöldi og var leikurinn í Akraneshöllinni. Kári leikur í 3. deild í sumar en KFG í annarri deild og ljóst að við ramman reip yrði að draga fyrir heimamenn. Káramenn komust yfir í fyrri hálfleik þegar Hektor Bergmann Garðarsson skoraði á…Lesa meira

true

Snæfell tapaði í sveiflukenndum leik

Selfoss og Snæfell tókust á í 1. deild karla í körfuknattleik í gærkvöldi og úr varð leikur mikilla sviptinga. Leikurinn var afar mikilvægur fyrir gestina úr Stykkishólmi því þeir þurftu nauðsynlega tvö stig til að koma sér upp að hlið Hrunamanna í 11. og 12. sæti og reyna að ná að sleppa við fall. Leikurinn…Lesa meira

true

Gleðin í fyrirrúmi á Gleðistjörnumóti Fylkis

Það voru kátir krakkar í 8. flokki Snæfellsnessamstarfsins í fótbolta sem mættu í Egilshöllina til að keppa á Gleðistjörnumóti Fylkis um helgina. Mörg hver voru að stíga sín fyrstu skref á knattspyrnuvellinum. Liðið spilaði nokkra leiki og var ekki annað að sjá en að skemmtunin hafi verið í fyrirrúmi hjá þessum ungu iðkendum. Að lokum…Lesa meira

true

Skagamenn töpuðu fyrir norðan

Þór Akureyri og ÍA mættust í Höllinni á Akureyri í 1. deild karla í körfuknattleik á föstudagskvöldið og úr varð hörkuleikur. Heimamenn í Þór voru mun sterkari í byrjun leiks, þeir skoruðu ellefu stig í röð á þriggja mínútna kafla og breyttu stöðunni úr 3:4 í 14:4. Gestirnir voru alltaf að elta seinni hlutann í…Lesa meira

true

Tapaðir boltar og sóknarfráköst voru dýrkeypt í tapi Snæfells

Snæfell og KR mættust í Stykkishólmi á föstudagskvöldið í fyrstu deild karla í körfu. Fyrir leikinn var KR í þriðja sæti deildarinnar með 28 stig en Snæfell í neðsta sæti með 4 stig. Athygli vakti að ameríski leikmaður Snæfells, Jaeden King, var í borgaralegum klæðum og tók ekki þátt í leiknum. Leikmaðurinn er að glíma…Lesa meira

true

Ágætis gengi í Lengjubikarnum um helgina

Liðin af Vesturlandi héldu áfram leik í Lengjubikarnum í knattspyrnu um helgina og var niðurstaðan tveir sigrar, eitt jafntefli og eitt tap eftir leiki helgarinnar. Skagamenn með stórsigur Skagamenn tóku á móti Dalvík/Reyni í 3. umferð A deildar karla í Lengjubikarnum í riðli 4 í Akraneshöllinni á laugardaginn. Ingi Þór Sigurðsson kom ÍA yfir í…Lesa meira

true

Skallagrímur með frábæran sigur á Fjölni

Fjölnir og Skallagrímur áttust við í 1. deild karla í körfuknattleik á föstudagskvöldið og var leikurinn í Dalhúsum í Grafarvogi. Fyrir leik var Fjölnir á toppi deildarinnar með 30 stig en Skallagrímur í 5. sæti með 18 stig. Í síðustu viðureignum liðanna höfðu Skallagrímsmenn haft betur og því spennandi að sjá hvort breyting yrði þar…Lesa meira