Íþróttir
Ingi Þór Sigurðsson (til hægri) skoraði tvö mörk á móti Dalvík/Reyni í Lengjubikarnum um helgina. Hér ásamt Breka Þór Hermannssyni sem spilaði einnig í leiknum. Ljósm. vaks

Ágætis gengi í Lengjubikarnum um helgina

Liðin af Vesturlandi héldu áfram leik í Lengjubikarnum í knattspyrnu um helgina og var niðurstaðan tveir sigrar, eitt jafntefli og eitt tap eftir leiki helgarinnar.

Ágætis gengi í Lengjubikarnum um helgina - Skessuhorn