
Heimsmeistaramótinu í sundi lauk á mánudaginn. Einar Margeir Ágústsson frá Sundfélagi Akraness tók þar þátt ásamt fleiri keppendum frá Íslandi. „Einar átti virkilega góða frammistöðu í 50 metra bringusundi þar sem hann bætti sinn eigin persónulega tíma og einnig Akranesmetið. Hann synti á 27,89 sekúndum, sem er bæting frá fyrra metinu hans sem var 28,10…Lesa meira