
Nýr leikmaður Víkings, Hektor Bergmann Garðarsson, kampakátur í leikslok eftir sigurinn á Víði. Ljósm: tfk
Góðir sigrar Vesturlandsliðanna í annarri deild
Vesturlandsliðin Víkingur Ólafsvík og Kári á Akranesi unnu bæði leiki sína í þrettándu umferð annarrar deildar knattspyrnu karla sem fram fór í gær.