
Josip Barnjak nýr leikmaður ÍA. Mynd: Körfuknattleiksfélag ÍA
Josip Barnjak til liðs við ÍA í körfunni
Það er skammt stórra högga á milli hjá Körfuknattleiksfélagi ÍA sem leika mun í Bónus deild karla næsta vetur. Í síðustu viku var tilkynnt um samning við Gojko Sudzum og nú bætist Josip Barnjak í hópinn.