
Um hreinan botnbaráttuslag í Bónusdeildinni var að ræða í gær þegar ÍA sótti KA menn heim á Akureyri. KA menn byrjuðu vel og komu inn marki þegar korter var liðið af leik með marki frá hinum færeyska Jóan Símun Edmundsson. Fleiri urðu mörkin ekki í fyrri hálfleik en það voru hins vegar Skagamenn sem byrjuðu…Lesa meira