Íþróttir

Víkingur áfram en Kári úr leik í fotbolti.net bikarnum

Í gær voru spilaðir leikir í 16 liða úrslitum fotbolti.net bikarsins, en það er eins og kunnugt er bikarmót karlaliða í neðri deildum. Þetta er þriðja tímabilið sem þessi skemmtilega keppni, yngsta og sprækasta bikarkeppni landsins, fer fram. Víðir í Garði varð fyrst félaga til að lyfta bikarnum á Laugardalsvelli og í fyrra var það Selfoss sem fagnaði sigri gegn KFA í úrslitaleik.

Víkingur áfram en Kári úr leik í fotbolti.net bikarnum - Skessuhorn